Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjúskaparstaða
ENSKA
civil status
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þetta ákvæði skal ekki skýra þannig að það skyldi samningsríki til að veita aðilum, heimilisföstum í hinu samningsríkinu, nokkurn þann persónufrádrátt, þær skattaívilnanir og skattalækkanir vegna hjúskaparstöðu eða fjölskylduframfærslu sem það veitir þeim aðilum sem þar eru heimilisfastir.

[en] This provision shall not be construed as obliging a Contracting State to grant to residents of the other Contracting State any personal allowances, reliefs and reductions for taxation purposes on account of civil status or family responsibilities which it grants to its own residents.
Rit
Samningur milli Lýðveldisins Slóveníu og Íslands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

Skjal nr.
F07TviSlovenia
Athugasemd
Áður þýtt sem ,borgaraleg réttarstaða´ en breytt 2008. Stundum er hugtakið notað í þrengri skilningi og tekur þá einungis til hjúskaparstöðu.
Í öðrum tilvikum er notuð þýðingin ,persónustaða´, sjá aðra færslu á sviði félagslegra réttinda.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira